Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10.8.2017 13:45
Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Sex manna dómarateymi verður á úrslitaleik Borgunarbikars karla á laugardaginn. 10.8.2017 13:45
Pepsi-mörkin: Sérfræðingarnir orðlausir eftir fagn ÍBV Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson urðu orðlausir líklega í fyrsta sinn þegar þeir sáu hvernig ÍBV fagnaði marki sínu. 10.8.2017 11:35
Pepsi-mörkin: Átti að dæma mark af KR? KR-ingar voru ósáttir við störf velska dómarans sem dæmdi leik liðsins gegn ÍA í vikunni. 10.8.2017 10:30
Strákarnir niður um eitt sæti Ísland situr í 20. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 10.8.2017 09:34
21 árs Norðmaður stal senunni með óvæntu gulli Karsten Warholm hefur náð á toppinn í sinni grein á ótrúlega stuttum tíma. 10.8.2017 08:30
Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10.8.2017 08:00
Rúnar: Skiptir engu máli hvað ég segi Rúnar Kristinsson segir að ákvörðun hins 85 ára Roger Lambrecht um að reka hann hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. 10.8.2017 07:43
Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10.8.2017 06:30
Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10.8.2017 06:00