Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. 7.8.2024 17:14
Umhverfissinnar unnu skemmdarverk á lúxusvillu Messi Glæsihýsi Lionels Messi varð fyrir árás umhverfissinna í nótt. Brotist var inn á lóðina og málningu kastað yfir alla veggi. 6.8.2024 23:31
Ólympíufarar selja gullsímana á Ebay Allir keppendur á Ólympíuleikunum fengu gefins gullhúðaðan Samsung síma og sumir þeirra reyna nú að selja sinn á Ebay fyrir meira en milljón króna. 6.8.2024 16:31
Dagur Örn Fjeldsted lánaður frá Breiðabliki til HK Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og leikur með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið. 6.8.2024 16:28
Sló heimsmet og tileinkaði föður sínum sigurinn Sophie Capewell var hluti af liði Bretlands sem setti heimsmet í innanhúshjólreiðum í gær. Gullverðlaunin tileinkaði hún föður sínum, hjólreiðamanninum Nigel Capewell sem lést árið 2021. 6.8.2024 15:31
Serbar með sigur í framlengingu og gætu mætt Bandaríkjunum næst Serbíu tókst að tryggja sig áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum með 95-90 sigri í framlengdum leik gegn Ástralíu. 6.8.2024 14:55
Sjáðu mörkin fimm úr fjörugum leik FH og Víkings Víkingur vann FH í fjörugum fimm marka leik í gærkvöldi. Víkingar komust yfir, lentu svo undir en tryggðu 3-2 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleik. 6.8.2024 14:45
Kærður fyrir kynferðisbrot og rekinn af Ólympíuleikunum Hlaupaþjálfarinn Rana Reider hefur misst réttindi til að þjálfa á Ólympíuleikunum eftir að þrjár konur kærðu hann fyrir kynferðisbrot. 6.8.2024 14:30
Gagnrýnir fjárhagsreglurnar eftir að Chelsea seldi Gallagher Enzo Maresca, nýráðinn stjóri Chelsea, gagnrýnir regluverk ensku úrvalsdeildarinnar sem hann segir hvetja félög til að selja uppalda leikmenn frá sér. 6.8.2024 13:00
Ormar í matnum í Ólympíuþorpinu Aftur heyrist úr Ólympíuþorpinu að maturinn sé óviðunandi. Íþróttafólk hefur kvartað mikið yfir skort á kjöti, því hefur verið gefinn fiskur í staðinn en nú segir Adam Peaty að þar finnist ormar. 6.8.2024 12:15