„Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum ánægður með glæsilegan 35-29 sigur sinna manna gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ. 2.11.2024 21:03
Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Tímatöku fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Sau Paulo í Brasilíu hefur verið frestað til morguns vegna mikillar rigningar. 2.11.2024 20:51
Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Elvar Már Friðriksson lék með Maroussi í 80-81 tapi gegn sínu gamla liði PAOK í fimmtu umferð grísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 2.11.2024 20:33
Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Melsungen endurheimti efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 32-27 sigri gegn Erlangen. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum skotum fyrir Melsungen. 2.11.2024 20:15
Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Wolverhampton Wanderers og Crystal Palace skildu jöfn, 2-2, í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves er því enn sigurlaust og í neðsta sæti, Palace situr í því sautjánda með sjö stig. 2.11.2024 19:30
Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Juventus hefur enn ekki tapað leik og er eina lið ítölsku úrvalsdeildarinnar sem getur státað sig af því. Taplausa hrinan hélt áfram með 2-0 sigri gegn Udinese í dag. 2.11.2024 19:20
Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Veszprém og Pick Szeged eru jöfn í efsta sæti ungversku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Bæði lið unnu sína leiki í dag og mætast innbyrðis í næstu umferð. 2.11.2024 18:38
Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Kolbeinn Þórðarson skoraði mark Göteborg í 1-1 jafntefli gegn Kalmar í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. 2.11.2024 18:28
Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Guðlaugar Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth Argyle annan leikinn í röð en liðið mátti þola slæmt 3-0 tap gegn Leeds. 2.11.2024 17:51
Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Nottingham Forest fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham. Southampton tók á móti Everton og vann sinn fyrsta leik á tímabilinu, líkt og Ipswich vonaðist til gegn Leicester en þeir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma. 2.11.2024 17:19