Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bandarískt bóluefni tilbúið fyrir lokaprófanir

Fyrsta bóluefnið sem gerðar voru tilraunir með í Bandaríkjunum hafði þau áhrif á ónæmiskerfið sem vísindamenn höfðu vonast eftir og er bóluefnið tilbúið til lokaprófanna. Það eru því þrjú möguleg bóluefni sem eru lengst komin í þróuninni.

Bíll varð fyrir ráðherra

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skartar nú myndarlegum plástri á nefinu eftir óhapp sem henti hann í dag.

Ghislaine Maxwell lýsti yfir sakleysi sínu

Réttarhöldin yfir Ghislaine Maxwell, samverkakonu og fyrrverandi kærustu auðkýfingsins Jeffrey Epstein, munu hefjast í New York 12. júlí 2021. Þetta varð ljóst í réttarsal í New York í dag þar sem Maxwell lýsti yfir sakleysi sínu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum förum við yfir þær breytingar sem gerðar verða á hömlum á komu ferðamanna til landsins frá og með næsta fimmtudegi og fjölgun þeirra.

Erdogan breytir Ægisif í mosku

Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan hefur nú skrifað undir opinbera tilskipun sem kveður á um að Ægisif verði héðan í frá að mosku að nýju.

Sjá meira