Segir Icelandair þurfa innspýtingu sem fyrst til þess að blæða ekki út Hlutafjárútboð flugfélagsins Icelandair er væntanlegt en staða félagsins er slæm vegna faraldurs kórónuveirunnar. 29.4.2020 19:58
Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. 29.4.2020 19:34
Hæstiréttur veitir Sveini Andra áfrýjunarleyfi í máli gegn Skúla í Subway Hæstiréttur hefur ákveðið að veita Sveini Andra Sveinssyni lögmanni og skiptastjóra EK1923 ehf. leyfi til áfrýjunar í máli Sjöstjörnunnar, fasteignafélags í eigu Skúla Gunnars Sigfússonar sem oft er kenndur við Subway, gegn félaginu. 29.4.2020 18:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hátt í þúsund manns hafa misst vinnuna í hópuppsögnum í dag en enn eiga fleiri tilkynningar eftir að berast Vinnumálastofnun. 29.4.2020 17:35
Framtíð Lækjarbrekku óljós eftir lokun Veitingastaðnum Lækjarbrekku á Bankastræti hefur verið lokað. Eigendur staðarins greina frá því á vefsíðu Lækjarbrekku að vonast sé til þess að lokunin sé einungis tímabundin. Það verði þó að koma í ljós. 27.4.2020 16:53
Júlían J. K. æfir í Putalandi Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn af þeim er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra. 27.4.2020 16:03
Vinna við Notre Dame hafin að nýju Vinna við endurreisn Notre Dame kirkjunnar í París er hafin að nýju eftir að hlé var gert vegna faraldurs kórónuveirunnar. 27.4.2020 13:28
Lentu eins hreyfils flugvél á hæsta fjalli Norðurlands Það er ekki á hverjum degi sem flugvélum er lent á einum af tíu hæstu tindum landsins. Félagarnir Kristján Þór Kristjánsson og Fáfnir Árnason gerðu þó tíunda hæsta fjall landsins, og hæsta fjall norðurlands, Kerlingu að flugbraut sinni í gær. 27.4.2020 11:31
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjörutíu prósent kvenna sem leita á landspítalann með áverka eftir heimilsofbeldi koma ítrekað á spítalann vegna ofbeldis, samkvæmt nýrri rannsókn. 26.4.2020 17:45
Skimanir hefjast að nýju 4. maí Skimanir fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum munu hefjast að nýju hjá leitarstöð Krabbameinsfélagsins 4. maí næstkomandi. 26.4.2020 17:39