Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Klopp rakar inn aug­lýsinga­tekjum

Jurgen Klopp fær ekki bara góð laun hjá Liverpool. Hann nefnilega rakar líka inn auglýsingatekjum og á síðasta ári nældi hann sér í tæpar sjö milljónir punda fyrir auglýsingar ofan á þær sextán milljónir punda frá Liverpool.

Man. United tapaði gegn botnliðinu

Sheffield United, botnliðið í ensku úrvalsdeildinni, gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur á Manchester United á útivelli.

Everton og Leicester skildu jöfn

Everton og Leicester gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í toppbaráttuslag á Goodison Park í kvöld. Everton komst yfir í fyrri hálfleik en Leicester jafnaði í þeim síðari.

Spánn, Frakkland og Sví­þjóð í undan­úr­slit

Spánn, Frakkland og Svíþjóð tryggðu sér þrjú síðustu sætin í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi. Fyrr í kvöld hafði Danmörk tryggt sér fyrsta sætið í undanúrslitunum eftir ótrúlegan leik gegn heimamönnum.

Enn vinnur Fjölnir

Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna.

Sjá meira