Mótmælendur hindruðu för lögreglubíls í forgangsakstri Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. október 2024 17:56 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir fyrir fólki að hefta ekki för lögreglubíla og lögregluþjóna. Vísir/Vilhelm Fólk í mótmælagöngu gekk í veg fyrir lögreglubíl sem var í forgangsakstri á leið á vettvang harðs áreksturs í Hlíðunum. Fólkið gerði í því að stöðva för lögreglu að sögn varðstjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu til fjölmiðla um verkefni dagsins. „Það er mikilvægt að gangandi og akandi vegfarendur virði lögreglu í forgangsakstri og hefti ekki för þeirra,“ segir í tilkynningunni. Lögreglu var tilkynnt um annað umferðarslys í Hlíðunum þar sem minniháttar meiðsl urðu á fólki. Ökumaður annars bílsins reyndist undir áhrifum áfengis og var vistaður í fangageymslu. Þá var annar bíllinn flutt á brott með dráttarbifreið. Þriggja bíla árekstur, aftanákeyrsla og líkamsárás Einnig barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í miðborginni þar sem einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Við leit á viðkomandi fundust „meint fíkniefni og piparúði,“ segir í tilkynningunni. Ökumaður var stöðvaður í miðbæ Hafnarfjarðar vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Hann hafði ekið aftan á aðra bifreið og var með röng skráningarnúmer á bíl sínum. Viðkomandi var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku. Þá segir að Í Árbænum hafi átt sér stað árekstur þriggja bíla þar sem einn þeirra valt. Sjö voru fluttir á bráðamóttöku með sjúkrabíl en ekki er vitað um meiðsli fólksins. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu til fjölmiðla um verkefni dagsins. „Það er mikilvægt að gangandi og akandi vegfarendur virði lögreglu í forgangsakstri og hefti ekki för þeirra,“ segir í tilkynningunni. Lögreglu var tilkynnt um annað umferðarslys í Hlíðunum þar sem minniháttar meiðsl urðu á fólki. Ökumaður annars bílsins reyndist undir áhrifum áfengis og var vistaður í fangageymslu. Þá var annar bíllinn flutt á brott með dráttarbifreið. Þriggja bíla árekstur, aftanákeyrsla og líkamsárás Einnig barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í miðborginni þar sem einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Við leit á viðkomandi fundust „meint fíkniefni og piparúði,“ segir í tilkynningunni. Ökumaður var stöðvaður í miðbæ Hafnarfjarðar vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Hann hafði ekið aftan á aðra bifreið og var með röng skráningarnúmer á bíl sínum. Viðkomandi var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku. Þá segir að Í Árbænum hafi átt sér stað árekstur þriggja bíla þar sem einn þeirra valt. Sjö voru fluttir á bráðamóttöku með sjúkrabíl en ekki er vitað um meiðsli fólksins.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira