Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Guð­jón ýjar að ó­sætti milli Gylfa og Eiðs Smára

Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfari, ýjaði að því í hlaðvarpsþættinum The Mike Show að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki gefið kost á sér í A-landsliðið vegna stöðu Eiðs Smára Guðjohnsen, aðstoðarlandsliðsþjálfara.

„And­stæðingarnir eru engir ný­græðingar“

„Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld.

„Þú átt ekki að vinna neinn leik“

„Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld.

Ståle eftir 3-0 tap: „Hörmung“

Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega ekki sáttur eftir 3-0 tap liðsins gegn Tyrkjum í undankeppni HM í gærkvöldi.

Sjá meira