Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Stiga­ regn í sigri Hauka

Það vantaði ekki stigin í leik Hauka og KR í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukarnir unnu að lokum sigur, 120-77, en leikurinn var liður í þrettándu umferð deildarinnar.

Fram burstaði Stjörnuna

Fram hristi af sér jafnteflið gegn ÍBV í síðustu umferð og burstaði Stjörnuna, 29-19, í Olís deild kvenna í kvöld.

Haukur öflugur í Evrópusigri

Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik fyrir Morabanc Andorra sem vann öruggan sigur á Mornar Bar, frá Svartfjallalandi, í EuroCup bikarnum í körfubolta í kvöld, 89-61.

Suarez hetjan og sex stiga for­ysta At­letico

Atletico Madrid jók forystu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í sex stig er liðið vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á Wanda Metropolitano leikvanginum í kvöld.

Marka­­súpa er City komst aftur á beinu brautina

Manchester City skoraði fimm mörk er Southampton kom í heimsókn á Etihad leikvanginn í kvöld. Lokatölur urðu 5-2 en Southampton hefur þar af leiðandi fengið á sig fjórtán mörk í borginni Manchester á leiktíðinni.

Arnór Ingvi á leiðinni til Banda­ríkjanna

Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag.

„Takk fyrir að hafa eyði­lagt fyrir mér helgina“

Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist.

Sjá meira