„Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2021 07:01 Jan Bech í viðtali fyrir stórleikinn um helgina. lars ronbog/getty Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist. Hjörtur Hermannsson er á mála hjá gulklædda Kaupmannahafnarliðinu en liðið vann meðal annars 2-1 sigur á grönnunum í FCK í Kaupmannahafnarslagnum um helgina. 💛 DERBY💙 SEJR pic.twitter.com/AKeyfoeXHf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 7, 2021 Jan Bech hefur verið duglegur að setja pening í félagið undanfarin ár, þar sem erfiðlega hefur gengið að reka félagið, en stuðningsmennirnir halda honum við efnið með SMS skilaboðum og tölvupóstum. „Það er rosalegt hvað ég fæ mikið af skilaboðum og tölvupóstum eftir leiki. Nokkrum sinnum hefur verið skrifað: Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina,“ sagði stjórnarformaðurinn í samtali við Politiken. „Í önnur skipti er þetta öfgakenndara. Í Brøndby erum við með ábyrgðina á því hvort að fólk eigi góða viku fyrir höndum eða ekki.“ Stjórnarformaðurinn segir að stundum skrifist hann á við stuðningsmennina sem ákveða að senda honum skilaboð en skilaboðin eftir sigurleiki berast einnig. „Stundum ræði ég við þá sem skrifa til mín. Þremur dögum síðar get ég fengið allt önnur skilaboð, ef við vinnum. Ef það væri ekki þessi áhugi og spenna í kringum Brøndby væri félagið ekki það sem það er í dag.“ Kapitel 2 i serien #BagomBrøndby er i dagens @politiken og ude digitalt. Interview med Jan Bech Andersen. Om at åbne for ny investor, at være fjende og frelser, Glencore, lære at være offentlig person, Oscar-sagen+ fremtidsplanerne i #Brøndbyhttps://t.co/VbcOuwNc3O #sldk #biffck pic.twitter.com/uSo4NKZg5s— Søren Lissner (@Journalissner) March 7, 2021 Danski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Hjörtur Hermannsson er á mála hjá gulklædda Kaupmannahafnarliðinu en liðið vann meðal annars 2-1 sigur á grönnunum í FCK í Kaupmannahafnarslagnum um helgina. 💛 DERBY💙 SEJR pic.twitter.com/AKeyfoeXHf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 7, 2021 Jan Bech hefur verið duglegur að setja pening í félagið undanfarin ár, þar sem erfiðlega hefur gengið að reka félagið, en stuðningsmennirnir halda honum við efnið með SMS skilaboðum og tölvupóstum. „Það er rosalegt hvað ég fæ mikið af skilaboðum og tölvupóstum eftir leiki. Nokkrum sinnum hefur verið skrifað: Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina,“ sagði stjórnarformaðurinn í samtali við Politiken. „Í önnur skipti er þetta öfgakenndara. Í Brøndby erum við með ábyrgðina á því hvort að fólk eigi góða viku fyrir höndum eða ekki.“ Stjórnarformaðurinn segir að stundum skrifist hann á við stuðningsmennina sem ákveða að senda honum skilaboð en skilaboðin eftir sigurleiki berast einnig. „Stundum ræði ég við þá sem skrifa til mín. Þremur dögum síðar get ég fengið allt önnur skilaboð, ef við vinnum. Ef það væri ekki þessi áhugi og spenna í kringum Brøndby væri félagið ekki það sem það er í dag.“ Kapitel 2 i serien #BagomBrøndby er i dagens @politiken og ude digitalt. Interview med Jan Bech Andersen. Om at åbne for ny investor, at være fjende og frelser, Glencore, lære at være offentlig person, Oscar-sagen+ fremtidsplanerne i #Brøndbyhttps://t.co/VbcOuwNc3O #sldk #biffck pic.twitter.com/uSo4NKZg5s— Søren Lissner (@Journalissner) March 7, 2021
Danski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14