Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Umfjöllun: ÍBV - Fram 26-24 | Spenna í Eyjum

ÍBV vann tveggja marka sigur, 26-24, er liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en heimastúlkur höfðu að endingu betur eftir spennandi endi á leiknum.

Er Mane að forðast vítin því Salah tekur þau?

Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og nú spekingur, er með áhugaverða kenningu um framherjamálin hjá Liverpool. Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð, er liðið tapaði 0-1 gegn Chelsea á Anfield í kvöld.

„Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“

Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland.

Dagskráin í dag: Sófa laugardagur

Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en flestir ættu að finna sér eitthvað við sitt hæfi.

Sagði rifrildi Maguire og Ras­h­ford já­kvæð

Marcus Rashford og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, lenti saman í leik Man. United gegn Crystal Palace á dögunum. Dimitar Berbatov, fyrrum framherji United, segir þetta jákvætt.

Stórsigrar hjá Víkingi og Val

Það var nóg um að vera í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í A-deildinni.

Sjá meira