Tökumaður

Arnar Halldórsson

Arnar er tökumaður fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar

Nýjustu greinar eftir höfund

Derby ósáttir við skort á fagmennsku hjá Chelsea

Allt bendir til þess að Frank Lampard muni taka við stjórnartaumunum hjá Chelsea á næstu vikum og herma fréttir frá Englandi að Chelsea sé þegar búið að setja sig í samband við Lampard.

Dani Alves farinn frá PSG

Brasilíski bakvörðurinn vann fjóra titla á tveimur árum sínum hjá franska stórveldinu.

Durant æfði með meisturunum í gær

Óvíst er með þátttöku Kevin Durant, skærustu stjörnu ríkjandi NBA meistara Golden State Warriors, þegar liðið mætir Toronto Raptors í leik sem gæti verið síðasti leikur liðsins á tímabilinu.

Bakayoko vill vera hjá Chelsea

Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko sér framtíð sína hjá Chelsea en hann varði síðustu leiktíð sem lánsmaður hjá AC Milan þar sem hann stóð sig vel eftir erfiða byrjun.

Forseti Benfica segist ekki geta haldið Joao Felix hjá félaginu

Joao Felix, leikmaður Benfica, er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og forseti portúgalska félagsins gerir sér grein fyrir því að hann geti ekki haldið þessari vonarstjörnu Portúgals hjá félaginu til lengri tíma.

Koeman: Þjóðadeildin er frábær keppni

Ronald Koeman og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu urðu að gera sér silfurverðlaun að góðu eftir 1-0 tap gegn Portúgal í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar.

Sjá meira