Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Blikar mæta sterku liði Gent í kvöld: „Getum alltaf gefið al­vöru leik“

Höskuldur Gunn­laugs­son, fyrir­liði karla­liðs Breiða­bliks í fót­bolta er spenntur fyrir leik liðsins gegn Genk í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu í Belgíu í kvöld. Hann segir Blika stefna að sigri og hrósar því hvernig þjálfara­t­eymi liðsins hefur staðið að undir­búningi þess fyrir þennan mikil­væga leik.

Arnar sér eftir orðum sínum: „Ó­geðs­lega lé­legt af mér“

Arnar Guð­jóns­son, þjálfari kvenna­liðs Stjörnunnar í körfu­bolta, skammast sín fyrir um­mæli í leik­hléi í leik Stjörnunnar og Njarð­víkur í Subway deild kvenna í gær­kvöldi þar sem að hann kallaði leik­mann Njarð­víkur feita. Hann segir ekkert af­saka slíka hegðun, þetta sé honum ekki til fram­dráttar.

Erfið byrjun Roon­ey sem mátti þola baul sinna eigin stuðnings­manna

Það má með sanni segja að Wa­yne Roon­ey hafi átt erfiða byrjun sem knatt­spyrnu­stjóri enska B-deildar liðsins Birming­ham City. Liðið er búið að tapa báðum leikjum sínum eftir að Roon­ey tók við stjórnar­taumunum og eftir tap gær­kvöldsins bauluðu stuðnings­menn Birming­ham á Roon­ey.

Fær góð ráð frá pabba: „Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin“

Einar Þor­steinn Ólafs­son er að feta sín fyrstu skref í at­vinnu­mennskunni í hand­bolta. Hann er á sínu öðru tíma­bili með danska úr­vals­deildar­fé­laginu Fredericia og spilar þar undir stjórn Guð­mundar Guð­munds­sonar. Þá nýtur hann leið­sagnar frá föður sínum, sem er öllum hnútum kunnugur í þessum efnum.

Franska undrið stimplaði sig inn í NBA deildina

Það ríkti mikil eftir­vænting meðal körfu­bolta­á­huga­fólks fyrir leik San Antonio Spurs og Dallas Ma­vericks í 1. um­ferð NBA deildarinnar í nótt. Um var að ræða fyrsta NBA leik Victor Wembanyama, leikmanns Spurs, sem mikils er ætlast til af í deildinni.

Fram muni rísa á ný: „Árangurinn kemur ef menn leggja á sig mikla vinnu“

Rúnar Kristins­son skrifaði undir þriggja ára samning við Fram í gær og tekur við stöðu þjálfara karla­liðs fé­lagsins í fót­bolta. Rúnar sér mikla mögu­leika í liði Fram sem stefnir hærra en árangur liðsins hefur verið undan­farin ár. Fé­lagið muni rísa aftur upp en árangur muni ekki nást nema menn leggi á sig mikla vinnu.

Sandra María í­hugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“

Ó­víst er hvar Sandra María Jes­sen, leik­maður Þór/KA og ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta spilar á næsta tíma­bili. Hún er nú í því, á­samt um­boðs­manni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og er­lendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið.

Sjá meira