Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Siggi Raggi tvisvar farið á fund KR: „Þetta starf heillar“

Sigurður Ragnar Eyjólfs­son hefur í tví­gang rætt við for­ráða­menn knatt­spyrnu­deildar KR varðandi þjálfara­stöðuna hjá karla­liði fé­lagsins sem nú er á lausu. Sigurður Ragnar er mikill KR-ingur, ber taugar til fé­lagsins og er á þeirri skoðun að það eigi að ráða KR-ing í þjálfara­stöðuna. Fé­lagið geti hins vegar ekki beðið lengi eftir því að ráða inn nýjan þjálfara.

FBI-maður sem yfir­heyrði Saddam Hussein fer fyrir nýju lyfja­eftir­liti UFC

Nú er orðið ljóst hvaða leið UFC ætlar að fara þegar kemur að lyfja­prófun bar­daga­kappa sinna en eins og frægt er orðið slitnaði upp úr sam­starfi sam­takanna við banda­ríska lyfja­eftir­litið. Maður sem er best þekktur fyrir að hafa yfir­heyrt Saddam Hussein, mun hafa yfir­um­sjón með þessu nýja lyfja­eftir­liti UFC.

Gunnar í­hugar fram­tíð sína hjá UFC sem slítur sam­starfi sínu við USADA

Ó­víst er hvað ís­lenski UFC bar­daga­kappinn Gunnar Nel­son mun gera ef fyrir­huguð enda­lok á sam­starfi UFC við banda­ríska lyfja­eftir­litið raun­gerast. Þetta segir Haraldur Nel­son, faðir hans og um­boðs­maður en mikil ó­vissa er uppi varðandi það hvernig og yfir höfuð hvort UFC muni halda á­fram að láta lyfja­prófa sína bar­daga­menn frá og með 1. janúar á næsta ári.

Lands­liðs­þjálfarinn svarar fyrir gagn­rýni á spila­mennsku liðsins

Spilamennska íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undanförnum leikjum hefur sætt mikilli gagnrýni. Þrátt fyrir sigur gegn Wales í síðasta verkefni var ýmislegt í leik íslenska liðsins sem hefði mátt fara betur. Þá var frammistaðan á útivelli gegn Þjóðverjum í 4-0 tapi alls ekki sannfærandi.

Sjá meira