Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þetta eru risastórar fréttir“

„Þetta eru risastórar fréttir,“ segir Björn Berg Gunnarsson, um nýjustu vendingar í golfheiminum þar sem að fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu er kominn saman í eina sæng með stærstu mótaröðum íþróttarinnar.

Styrmir gengur til liðs við Belfius Mons

Körfu­bolta­kappinn Styrmir Snær Þrastar­son hefur gengið frá samningum við Belfius Mons sem leikur í BNXT deildinni í Hollandi og Belgíu. Þetta kemur fram í til­kynningu frá fé­laginu.

Hrósar Frey eftir krafta­verkið mikla: „Aðrir hefðu misst klefann“

Sæ­var Atli Magnús­son, at­vinnu- og lands­liðs­maður í knatt­spyrnu, hrósar þjálfara sínum hjá Lyng­by, Frey Alexanders­syni há­stert eftir að liðinu tókst að fram­kvæma krafta­verkið mikla og halda sæti sínu í dönsku úr­vals­deildinni. Sæ­vari líður afar vel hjá Lyng­by en fram­ganga hans með liðinu hefur vakið á­huga annarra liða.

Agla María um stóru bar­áttu kvöldsins: „Fleiri stór­­leikir í sumar“

Agla María Alberts­dóttir, leik­maður Breiða­bliks í Bestu deild kvenna segir stíganda í liði Blika og að nú sé tæki­færi til þess að bera sigur úr býtum gegn liði sem hafi verið þeim erfiðar undan­farin ár, Stjörnunni. Liðin mætast í sann­kölluðum stór­leik á Kópa­vogs­velli í kvöld.

Sjá meira