Spurning vikunnar: Finnst þér tantra eða tantranudd spennandi? Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslensk hjón sem sögðu frá reynslu sinni af tantranuddi og hvernig sú reynsla átti stóran þátt í að bjarga hjónabandi þeirra. 4.2.2021 16:06
Partýdýr: Svartbjörn mætir óvænt í partý til plötusnúðs Bandarískur plötusnúður að nafni Jody Flemming var með netstreymi frá heimili sínu í Asheville, Norður-Karólínu, nú á dögunum. Þetta er nú ekki í frásögu færandi nema hvað að gjörningurinn vakti greinilega áhuga fleirri en netverja þar sem svartbjörn sést í myndbandinu renna á hljóðið og gera sig líklegan til að mæta í partýið. 3.2.2021 09:57
„Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. 2.2.2021 20:10
Sjáðu sjóðandi heitan flutning Hönsu á laginu Fever Leik- og söngkonan Jóhanna Vigdís, eða Hansa eins og hún er oftast kölluð, sló rækilega í gegn í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 2.2.2021 15:31
Heyr mína bæn í stórkostlegum flutningi Selmu og Margrétar Eirar Söngdívurnar Selma, Hansa og Margrét Eir áttu sviðið síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. 31.1.2021 20:52
Einhleypan: „Knúsbönn hafa reynt mikið á mig“ „Ég er svo mikil félagsvera og svo knúsfús kona að öll þessi samkomubönn og knúsbönn hafa reynt mikið á mig. Mér finnst ég stundum vera við hliðina á sjálfri mér,“ segir tónlistar- og leikkonan Anna Margrét Káradóttir í viðtali við Makamál. 31.1.2021 20:01
Einhleypir undir pressu að finna ástina Í síðustu viku var spurningu Makamála beint til einhleyps fólks. Spurt var hvort fólk fyndi fyrir einhverri pressu að eignast maka. 30.1.2021 20:00
Föðurland: „Í þetta skiptið breyttust vot augu í hreinan grátur“ „Ég held bara að þolið fyrir allskonar kjaftæði og veseni sé orðið meira hjá okkur en áður en við eignuðumst saman fjögur börn. Það er orðið fátt sem að haggar manni eða kemur manni á óvart lengur,“ segir Björgvin Páll Gústavsson í viðtalsliðnum Föðurland. 30.1.2021 12:56
Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29.1.2021 20:06
Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað skvört-fullnægingu? Í síðustu viku tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún útskýrði hvað það er sem kallast á íslensku saflát (e. Female ejaculation). Skilgreining á safláti er þegar vökvi kemur úr píku kvenna við kynferðislega örvun, samanborið við sáðlát karla. Á ensku er þetta kallað squirting eða að skvörta eins og það hefur verið kallað á íslensku. 29.1.2021 08:00