1250 pinnar til, tvö þúsund væntanlegir og hafa ekki gefið upp alla von með Össurar-pinnana 25.3.2020 13:14
Ætla að biðja þjóðina að sækja smitrakningaforrit í símana sem safnar upplýsingum um ferðir hennar Stefna að því að senda smitrakningaforritið til þjóðarinnar á mánudag. Forritinu er ætlað að hraða smitrakningu til muna sem Víðir Reynisson segir nauðsynlegt þegar smitum fer ört fjölgandi. 24.3.2020 18:35
Segir fólk á ofurlaunum við borðið sem beri enga virðingu fyrir vinnandi fólki Formaður Eflingar er harðorð í garð samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 24.3.2020 15:23
Bað fólk að sýna samstöðu vegna röskunar á skólastarfi Foreldrar eru margir hverjir ósáttir við hvernig tilhögun á starfi leik- og grunnskóla er á meðan samkomubanninu stendur. Hefur starfið raskast mikið og fá sum börn ekki kennsla nema part úr degi nokkrum sinnum í viku. 17.3.2020 17:08
Skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur leitt í ljós 22 smit Fyrirtækið hefur skimað 2.600 sýni. 17.3.2020 10:09
Fyrstu niðurstöður benda til þess að eitt prósent landsmanna sé með veiruna Fyrstu niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að um eitt prósent landsmanna sé með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 15.3.2020 11:22
Svona er hægt að styrkja ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Prófessor í ónæmisfræði segir að óreglufólk ætti að hugsa sinn gang í þessum faraldri. 14.3.2020 18:58
Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12.3.2020 17:28