Vöru- og vefstjóri

Boði Logason

Boði er vöru- og vefstjóri Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heimaleikurinn etur kappi í New York

Heimildarmynd Smára Gunnarssonar og Loga Sigurvinnssonar, Heimaleikurinn, var sýnd á stærstu heimildamyndahátíð Bandaríkjanna, DOC NYC, í New York um helgina.

Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld

Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. 

Nýr fasteignavefur Vísis í loftið

Nýr fasteignavefur á Vísi er kominn í loftið en í ár eru fimmtán ár síðan að vefurinn fór fyrst í loftið. Fasteignavefur Vísis er vinsælasti fasteignavefur landsins.

Sjá meira