
Kvöldfréttir Stöðvar 2
Móðir drengs sem var sendur heim frá Heilbirgðisstofnun Suðurnesja með alvarlega innvortis blæðingu eftir hálskirtlatöku er hætt að sækja heilbrigðisþjónstu á svæðinu. Lífi drengsins var bjargað degi síðar með aðgerð eftir að hann fór að æla blóði. Rætt verður við móður drengsins í kvöldfréttum Stöðvar 2.