Opnuðu alvöru fjölskyldufyrirtæki úti á Granda Nýja æfingastöðin Grandi101 er alvöru fjölskyldufyrirtæki en það er í eigu tvíburasystranna Elínar og Jakobínu Jónsdætra og manna þeirra, Núma Snæs Katrínarsonar og Grétars Ali Khan. Henning Jónasson, bróðir Núma, er svo þjálfari hjá Grandi 101. 3.3.2017 08:45
Föstudagsplaylisti Hildar Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sauð saman föstudagsplaylistann fyrir Lífið að þessu sinni. "Þetta er svona blanda af nýjum og gömlum stuðlögum úr öllum áttum sem eiga það sameiginlegt að láta manni líða eins og maður sé mjög töff,“ segir Hildur. 3.3.2017 08:00
Hér búa augljóslega fagurkerar Bryndís María Björnsdóttir býr ásamt kærasta sínum, Hermanni Frey, og sonum þeirra tveimur í vel skipulagðri íbúð í Hafnarfirði. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir og það er augljóst að þarna búa fagurkerar. 2.3.2017 11:00
Sænskur sjónvarpskokkur mun elda grænmeti ofan í Íslendinga Sænski sjónvarpskokkurinn Jonas Lundgren verður gestakokkur á Kitchen & Wine á 101 Hótel á meðan á Food and Fun stendur. Matseðillinn sem hann býður upp á samanstendur af grænmetisréttum. 1.3.2017 09:45
Flottustu og ljótustu kjólarnir á Óskarnum Óskarsverðlaunahátíðin er alltaf jafn mikil veisla fyrir tískuáhugafólk. Lífið fékk nokkra tískuspekúlanta til að velja flottasta og ljótasta kjólinn á Óskarnum að þeirra mati. 28.2.2017 22:00
Sér fegurðina í því sem á að fara á haugana Heimili Margrétar Eyjólfsdóttur einkennist af fjársjóðum sem hún hefur keypt á nytjamörkuðum og á netinu og gert upp. Lífið fékk að kíkja í heimsókn til hennar og heyra meira um stílinn hennar. 27.2.2017 10:30
Lætur efniviðinn ráða ferðinni Helga Sif Guðmundsdóttir myndhöggvari færði út kvíarnar árið 2014 og hóf að hanna skartgripi. Nýverið sendi hún frá sér sína aðra skartgripalínu sem er náskyld myndlist hennar. 24.2.2017 14:00
GusGus orðin tveggja manna hljómsveit Miklar mannabreytingar hafa átt sér stað í hljómsveitinni GusGus frá því að sveitin var stofnuð árið 1995. Núna eru meðlimirnir tveir, Birgir Þórarinsson og Daníel Ágúst Haraldsson. Með haustinu sendir GusGus frá sér nýja plötu. 24.2.2017 10:00
Algjör óþarfi að fórna kökunum Margt fólk virðist óttast að veganismi þýði endalausar fórnir góðgætis. En svo er víst ekki. Til að sýna það og sanna fengum við Dagbjörtu Þorsteinsdóttur, rekstrarstjóra 17 sorta, til að deila með okkur uppskrift að vegan köku. 16.2.2017 13:30
Byrjar daginn á meinhollu matcha-tei Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri kaffihúsa Te & kaffi, byrjar flesta daga á að drekka matcha-te. Halldór segir teið gefa kraft og ýta undir einbeitingu. Halldór byrjaði að drekka matcha-te fyrir um sex árum. "Fyrst kunni ég ekki alveg að meta það en þegar ég lærði að laga það rétt varð það mjög gott. Núna reyni ég að byrja daginn á einum bolla af matcha, það kemur sér vel þegar ég stunda jóga og hugleiðslu á morgnana. Matcha gefur manni aukinn kraft og skerpir hugann. 16.2.2017 13:00