Sjálfboðaliðar á biðlista Verkefnið Frú Ragnheiður fagnar tíu ára afmæli sínu á morgun. Þau sinna jaðarsettu fólki sem notar vímuefni í æð að staðaldri og veita því skaðaminnkandi þjónustu. 5.10.2019 15:00
Eigum frábært samstarf við færustu sérfræðinga Fuglavernd hefur opnað fræðsluvef um búsvæði sjófugla á Íslandi sem öll eru alþjóðlega mikilvæg. Byrjað er við Látrabjarg, eitt stærsta fuglabjarg heims, og farið réttsælis um landið. Hugað er meðal annars að fjöldaþróun fuglategundanna síðustu áratugi. 4.10.2019 09:00
Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafninu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum. 7.9.2019 11:00
Áhrif hlýnunar á minjar Í vígi Þórðar kakala á Kringlumýri í Skagafirði verður málþing í dag. Umræðuefnið er Menningararfurinn á umbrotatímum og er þá átt við loftslagsbreytingarnar í heiminum. 7.9.2019 10:00
Vesturíslensk listsýning Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi. 31.8.2019 10:00
Vinnur með forgengileikann Forkostulegt og fagurt nefnist myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur listmálara í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17. 29.8.2019 08:30
Smíðaði sér áhöld sjálfur Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna. 28.8.2019 10:00
Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði. 19.7.2019 06:30
Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi. 17.7.2019 07:30
Lítum á sýninguna sem samtal okkar við Huldu Listakonur tvær, þær Harpa Dís Hákonardóttir og Hjördís Gréta Guðmundsdóttir minnast skáldkonunnar Huldu á sinn hátt á sýningunni Óþreyju barn, komst inn í lundinn, sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. 16.7.2019 08:45