Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þingstörf kennd í áratug

Tíu ár eru frá því Skólaþing var fyrst sett á Íslandi í kennsluveri Alþingis. Þar læra grunnskólanemendur um stjórnskipulag Íslands og störf Alþingis í gegn um leik.

Þarf helst að fá mér apa eins og Michelsen

Kolbrún S. Kjarval er bæjarlistamaður Akraness 2017. Nú er sýning á leirlist hennar í bókasafni staðarins sem nefnist Munið eftir smáfuglunum. Kolbrún er afabarn Jóhannesar Kjarval sem var stoltur af henni.

Fagnaði milljónum farfugla með upplestri

Das Island-Lesebuch er bók sem Arthúr Björgvin Bollason skrifaði á þýsku um náttúru Íslands og sögu og MANA forlagið í Berlín hefur gefið út. Hún vekur athygli og fær lofsamlega dóma í stórblöðum Þýskalands.

Grípum tækifærin þegar þau gefast

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands tekur að sér enn eitt stórverkefnið á næstu dögum er hún leikur með ballettinum í St. Pétursborg í sýningunni Þyrnirós. Sveitin lék fyrir fullu húsi sextán sinnum í röð á árinu.

Aldarminning Fitzgerald

Minning nokkurra af stærstu nöfnum djassins sem hefðu orðið hundrað ára í ár verður heiðruð í Borgarbókasafninu í Gerðubergi á hádegistónleikum á morgun.

Nóbel í tónum í Norræna húsinu

Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttur píanóleikari frumflytja ný lög við ljóð Kiljans og Bobs Dylan í kvöld.

Stjórnar Akademíunni um leið og hann spilar

Meistaraverk í flutningi hljómsveitarinnar Academy of St Martin in Fields, sem telst til fremstu kammerhljómsveita heims, og fiðlusnillingsins Joshua Bell verða á dagskrá tónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.

Eins og lítill snjóbolti sem valt niður hæðina

Helena Hermundardóttir og Knútur Ármann í Friðheimum í Bláskógabyggð, sem tvinna saman tómataræktun og ferðaþjónustu, hlutu nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar 2017.

Sjá meira