Myndin er eins og barn sem farið er að heiman Svanurinn, mynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, er kominn í almennar sýningar í stórborgum Ameríku og fær þar jákvæða dóma. Áður hefur hann flogið víða á kvikmyndahátíðir og hlotið fern verðlaun á því ferðalagi. 21.8.2018 13:00
Kolféll fyrir lírunni Íslenskur geisladiskur með lírutónlist verður tekinn upp á næstunni. Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur á heiðurinn af honum, hún semur, leikur og syngur. 14.8.2018 06:00
Stefni að því að verða 98 Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, leikstjóri og brátt prófessor verður fimmtug á morgun og seinni hálfleikurinn hefst þá formlega. Hún er þegar búin að fagna tímamótunum. 11.8.2018 13:00
Beina ljósi að konum í mannkynssögunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur – 1625 – tvær konur – er yfirskrift listviðburðar í Hóladómkirkju nú á sunnudaginn, 12. ágúst. Þar tvinnast saman barokk, raftónlist, texti og leikræn tjáning. Frumsýningin er liður í Hólahátíð 10.8.2018 06:00
Svo leggjum við áherslu á þríraddaðan söng Ösp Eldjárn, Valeria Pozzo og Örn Eldjárn halda tónleika í Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld og flytja þar eigið efni, gamalt og nýtt. Ösp og Örn eru að norðan en Pozzo frá Ítalíu. 2.8.2018 08:00
Erum með mæðgnaspuna Mæðgurnar Jóní Jónsdóttir og Sigurlína Jóhannsdóttir heiðra sameiginlegar minningar og formæður á sýningu sem opnuð verður á morgun í Listasal Mosfellsbæjar. 2.8.2018 06:00
Þræða eggjar Svarfaðardals Bræðurnir Kristján, Þórarinn, Árni og Hörleifur Hjartarsynir eru nú í göngu á eggjum Svarfaðardals. Leiðin liggur um 75 tinda og jafnmörg skörð, alls 120 kílómetra. 1.8.2018 06:00
Mér finnst forréttindi að geta farið aftur heim Rebekka Hilmarsdóttir lögfræðingur verður bæjarstjóri Vesturbyggðar með haustinu. Hún ólst upp á svæðinu og flytur í hálfuppgert hús á Patreksfirði ásamt eiginmanni og syni. Þensla er í atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu og fólkinu fjölgar samhliða henni. 31.7.2018 06:00
Með efni úr eigin smiðjum Bæjarhátíð Grundarfjarðar er tvítug í ár og í svæðisútvarpinu hljómar lag Valgeirs Guðjónssonar Í góðu veðri á Grundarfirði í flutningi hans og dóttur hans Vigdísar Völu. 27.7.2018 06:00
Tengja Íslendinga, Baska og Spánverja með tónlist Íslensk, basknesk og spænsk lög munu hljóma í samkomuhúsinu Dalbæ á Snæfjallaströnd, eyðibyggð við norðanvert Ísafjarðardjúp, 28. júlí. Baskavinafélagið og Snjáfjallasetur standa fyrir tónleikunum. 26.7.2018 10:00