Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Svífa um í enskum vals

Ágústa Rut Andradóttir og Sverrir Þór Ragnarsson eru bæði ellefu ára og í hópi bestu dansara heims í sínum flokki. Þau eru á leið til Englands í keppni nú í vikunni.

Í anda Guðrúnar frá Lundi

Kaffihús að Sólgörðum í Fljótum í Skagafirði ber nafn einnar frægustu dóttur sveitarinnar, Guðrúnar frá Lundi rithöfundar. Húsfreyja þar er Kristín Sigurrós Einarsdóttir

Rauð pólitík – eldrauð

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, er sjötugur í dag og heldur útifagnað við heimili sitt. En fyrst verða velferðarmálin krufin í Norræna húsinu.

Hugleiðingar um sumarið sem aldrei kom

Fimmtíu gráir skuggar er önnur tveggja nýrra rigningarhugleiðinga fyrir altflautur eftir Steingrím Þórhallsson organista sem hann og Pamela De Sensi flautuleikari spila á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag.

Blanda ýmsu saman eins og í bakstri

Fiðludúettinn Bachelsi sem nálgast tónverk Bachs á nýjan hátt verður með ókeypis tónleika í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 18 ásamt fleira tónlistarfólki.

Vildi vera betri fyrirmynd

Margrét Ýr Ingimarsdóttir grunnskólakennari var að senda frá sér sína fyrstu bók og myndskreytir hana sjálf. Það er barnabókin Veröld Míu og hún hefur boðskap að bera.

Yrkisefnið draumur um ást

Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja síð­róman­tíska ljóða­tón­list eftir Sibel­ius, Tsjaikofskí og Schön­berg á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns í kvöld.

Sjá meira