Fólk hleypur ekkert í burtu að gamni sínu Guðrún Stefánsdóttir í Hlíðarendakoti hefur sinnt sauðfjárbúskap í þrjá áratugi og ekki dregið af sér, hvorki heima fyrir né í félagsstarfi fyrir bændur. Nú kveðst hún ekki lengur geta búið við þau kjör sem henni sé gert að lifa við og vandar sláturleyfishöfum ekki kveðjurnar. 7.7.2018 10:02
Sjálf er ég krumminn Söngkonan Ellen Freydís Martin heldur fyrstu tónleika sína á Íslandi síðan hún flutti til Austurríkis fyrir 25 árum. Saman mynda hún og félagar hennar sveitina Krumma og hina Alpafuglana. 3.7.2018 08:00
Að vera kóngur í einn dag Hreimur Örn Hilmarsson, söngvari sveitarinnar Lands og sona, verður fertugur á morgun. Þó skin og skúrir skiptist á í lífi hans verður gleðin við völd í afmælinu. 30.6.2018 10:00
Veljum listamennina vel Sumartónleikar í Listasafni eru að sigla af stað þrítugasta sumarið í röð nú á þriðjudaginn. Reynir Hauksson ætlar að seiða þar fram gítartóna frá Andalúsíu á Spáni. 30.6.2018 07:00
Virkja í sér svikaskáldið Hópur kvenna sem kallar sig Svikaskáld gefur út ljóðverkið Ég er fagnaðarsöngur og les upp úr því í dag, á kvenréttindadaginn, í Mengi, Óðinsgötu, yfir léttum veitingum. 19.6.2018 06:00
Sagan við hvert fótmál Sex nýjar söguvörður voru nýlega vígðar á Oddeyrinni á Akureyri. 16.6.2018 10:00
Samskiptatæknin þá og nú Sæsími og rafvæðing fyrir rúmum hundrað árum og sífellt hraðari samskipti nútímans er inntak sýningarinnar K A P A L L í Skaftfelli á Seyðisfirði sem fagnar 20 ára afmæli. 16.6.2018 10:00
Oft er litið á tækni sem andstæðu við náttúruna Þorsteinn Cameron ljósmyndari opnar glugga inn í heim jöklarannsókna með sýningu sinni í Galleríi RamSkram á Njálsgötu 39, Línur fyrir lönd / Lines for these lands. 13.6.2018 08:00
Tónleikar og spjall á persónlegum nótum í Hofi Tónlistarparið Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson ásamt Valmar Valjaots organista heldur tónleika með sálfræðitvisti í Hofi á Akureyri í kvöld. Þau hafa flutt þá víða á Norðurlandi en eiga Grímsey eftir. 7.6.2018 10:00
Ekki þarf alltaf að vísa í veskið Glæsilegir viðburðir verða á dagskrá Listahátíðar. Úrval ókeypis viðburða verður einnig í boði, bæði í almenningsrýmum og í Klúbbi Listahátíðar þar sem allir stórir sem smáir geta fundið 2.6.2018 09:00