YouTube sætir harðari reglum Myndbandaveitan YouTube hefur hingað til ekki verið skuldbundin til að setja sér reglur sem snúa að vernd barna og hefur ekki verið hluti af þeim miðlum sem fjölmiðlanefndir í Evrópu hafa eftirlit með. 2.6.2018 08:45
Ætlar að verða hestakona Lovísa Erludóttur leikur í Leynileikhúsinu, lærir á píanó og er í kór. Henni finnst skemmtilegt þegar mamma hjálpar henni á hjólaskautum. 13.5.2018 07:30
Óður til óvæntu möguleikanna í lífinu Leikritið Svartalogn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Það gerist í litlu sjávarþorpi á Vestfjörðum þar sem Reykjavíkurdaman Flóra er lent um hávetur. Melkorka Tekla Ólafsdóttir samdi leikgerðina. 26.4.2018 09:00
Ætlaði að verða sjómaður Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór kom heim frá Austurríki til að syngja einsöng á vortónleikum með sínum gamla kór, Karlakór Reykjavíkur, þar sem hann hóf ferilinn. 26.4.2018 08:45
Stefnir í prestaskort Ýmislegt hefur breyst í umhverfi og starfi íslenskra presta á þeirri öld sem liðin er frá stofnun Prestafélags Íslands. En fjöldi þeirra í landinu er þó svipaður og árið 1918. 24.4.2018 06:00
Dansinn hefur fylgt mér Guðbjörg Björgvinsdóttir er að kveðja Ballettskólann sinn eftir 35 ár og veit ekki alveg hvernig hún á að verja tímanum. Kannski sest hún niður með bók um miðjan dag. 24.4.2018 06:00
Bjóða sumarið velkomið með sýningu Gróska, samtök myndlistarmanna í Garðabæ, opnar sumarsýningu á miðvikudaginn, síðasta vetrardag, í sal á Garðatorgi 1. 14.4.2018 12:00
Húmorinn hafður að vopni Fólk, staðir, hlutir nefnist leikrit sem frumsýnt verður í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Þar er um skemmtun að ræða þó erindið sé alvarlegt. Gísli Örn Garðarsson er leikstjóri. 13.4.2018 06:00
Þar mætast fortíð og nútíð Guðríður Skugga og Ragnheiður Guðmundsdóttir eru meðal meistaranema úr Listaháskólanum sem eiga verk á sýningunni "við mið“ sem opnuð verður í Sigurjónssafni. 12.4.2018 10:00
Dansararnir syngja og söngvararnir dansa Poppóperan Vakúm eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur verður frumsýnd í Tjarnarbíói á morgun. Hún er sambland af dansverki og tónleikum, byggð á ljóðum eftir Auði Övu Ólafsdóttur og tónlist Árna Rúnars Hlöðverssonar. 11.4.2018 08:00