Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ Super Bowl vikan gekk ekki sem skildi hjá Pat Mahomes eldri en sonur hans er leikstjórnandi Kansas City Chiefs sem hafði unnið Super Bowl tvö ár í röð. 12.2.2025 16:46
Fullt hús hjá Mjölni í Skotlandi Keppendur úr Mjölni stóðu í ströngu um síðustu helgi þegar fjórir þeirra tóku þátt í Goliath Fight Series MMA keppninni í Skotlandi á laugardagskvöldið. 11.2.2025 16:47
Ástralski rúgbý strákurinn sem vann Super Bowl Ein ótrúlegasta sagan í kringum Super Bowl er saga Ástralans Jordan Mailata, leikmanns meistara Eagles. Lykilmaður sem kunni ekki íþróttina fyrir nokkrum árum síðan. 11.2.2025 14:30
Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Réttarhöldin yfir Luis Rubiales, fyrrum formanni spænska knattspyrnusambandsins, vegna kynferðislegrar áreitni halda áfram og nú var komið að Rubiales sjálfum að stíga í vitnastúkuna. 11.2.2025 13:47
Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Hinn goðsagnakenndi ítalski dómari, Pierluigi Collina, hefur kastað fram áhugaverðri hugmynd. 11.2.2025 13:02
Metáhorf á Super Bowl Óhætt er að segja að Bandaríkjamenn hafi fjölmennt fyrir framan sjónvarpið á sunnudag er úrslitaleikurinn í NFL-deildinni, Super Bowl, fór fram. 11.2.2025 11:32
Davis meiddist strax í fyrsta leik Ferill Anthony Davis hjá Dallas Mavericks byrjaði ekki vel því hann meiddist og verður frá næstu vikurnar. 10.2.2025 16:17
Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, segir að það sé sér að kenna að liðið tapaði í Super Bowl gegn Philadelphia Eagles. 10.2.2025 13:16
Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. 9.2.2025 22:00
„Hvar er eiginlega myndavélin?“ Það getur stundum verið snúið að vita í hvaða myndavél þú átt að tala í sjónvarpinu. Þannig er það allavega í Lokasókninni. 9.2.2025 10:01