Garðar Örn reiður: Ömurlegt hvernig komið er fram við dómara Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson ritar áhugaverðan pistil í dag þar sem hann vandar KSÍ ekki kveðjurnar. 27.2.2020 11:00
Ótrúlegur fjöldi meiðsla hjá KR í vetur | Eins og það séu álög á okkur Ástandið í herbúðum Íslandsmeistara KR í körfubolta er ekki gott en nú síðast meiddist Króatinn Dino Cinac mjög alvarlega á auga. 27.2.2020 10:30
Sendur í leyfi fyrir að kalla leikstjórnanda „helvítis dverg“ Starfsmaður á útvarpsstöð ESPN í Cleveland missti sig algjörlega á dögunum og hefur nú verið sendur í leyfi. Ekki er víst að hann fái að koma til baka úr því leyfi. 26.2.2020 23:00
Sharapova hætti með ritgerð í Vogue og Vanity Fair Tennisdrottningin Maria Sharapova tilkynnti í dag að hún væri hætt. Það gerði hún á afar sérstakan hátt. 26.2.2020 18:00
Erlingur skrifaði undir nýjan samning við Hollendinga Erlingur Birgir Richardsson, annar þjálfara ÍBV, verður landsliðsþjálfari Hollendinga næstu árin. 26.2.2020 15:30
Hörður greiddi Þórsurum rúmlega 230 þúsund krónur Talsverður hasar hefur verið í kringum uppgjör á bikarleik Harðar frá Ísafirði og Þórs frá Akureyri. Ísfirðingum upprunalega blöskraði reikningurinn frá Þórsurum. 26.2.2020 13:30
Norðmenn leyfa bjórsölu á fótboltaleikjum Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. 26.2.2020 13:00
Jónatan dæmdur í bann fyrir grófa óíþróttamannslega hegðun Jónatan Magnússon, annar þjálfara KA í Olís-deildinni, var í gær dæmdur í bann en hann missti stjórn á skapi sínu eftir leik KA og Fram á dögunum. 26.2.2020 11:28
Forseti UFC með ræðu hjá Trump: Hann er frábær vinur Dana White, forseti UFC, var nokkuð óvænt mættur á kosningabaráttufund Donald Trump í Colorado í nótt þar sem hann mærði vin sinn í bak og fyrir. 21.2.2020 23:00
Sportpakkinn: Ekki alveg réttar fréttir af Kolbeini Það er um mánuður í leik Íslands og Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM og Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari er nokkuð sáttur með standið á leikmönnum liðsins. 21.2.2020 14:32