Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum förum við yfir nýjustu upplýsingar um jarðhræringar á Reykjanesskaga. Jarðeðlisfræðingur segir atburðarásina kunnuglega eftir síðustu gos. Ólíklegt sé að mögulegt gos nái að vegum. 6.7.2023 12:02
Hádegisfréttir Bylgjunnar Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) kynnti í morgun nýtt fasteignamat á fundi í Borgartúni. 31.5.2023 12:02
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar segjum við frá því að ráðherrar ríkisstjórnarinnar sýni gremju almennings skilning vegna launahækkana æðstu ráðamannaríkisins. Fjármálaráðherra bendir þó á að launin séu í rauninni að lækka sé tekið tillit til verðbólgu. 30.5.2023 11:50
Tónsmíðarnar eins og gullgerðarlist Gotaskotna og mekaníska síðpönkssveitin virgin orchestra gefur út sína fyrstu breiðskífu í dag. 12.5.2023 10:29
Fréttakviss vikunnar: Hagsmunaskráning, hárskemmdir og hallarekstur Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. 15.4.2023 09:01
Skynvíkkunarrokkarar með skæting snúa aftur Anton Newcombe er forsprakki sýrurokkssveitarinnar The Brian Jonestown Massacre. Í byrjun mars snýr hann aftur til landsins sem hann dvaldi á löngum stundum snemma á þessu árþúsundi. 21.2.2023 09:16
Bein útsending: Íslandsmótið í Fischer-slembiskák Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram í Center Hotels við Ingólfstorg um helgina. Þar keppa tíu sterkustu skákmenn landsins og mætast allir innbyrðis. 27.11.2022 14:20
Fréttakviss vikunnar #70: Síðustu spurningar fyrir sumarfrí Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. 28.5.2022 08:02
Fréttakviss vikunnar #67: Fylgist þú með fréttum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. 7.5.2022 08:00
Íslenski skálinn á Feneyjatvíæringnum opnaður: „Þetta var extra langt ferðalag“ Foropnun íslenska skálans á myndlistarhátíðinni Feneyjatvíæringnum fór fram við hátíðlega athöfn í Feneyjum í dag. Sigurður Guðjónsson sýnir að þessu sinni fyrir hönd Íslands á tvíæringnum. 21.4.2022 23:52