Yfirgrafíker

Hjalti Freyr Ragnarsson

Hjalti er yfirgrafíker á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum förum við yfir nýjustu upplýsingar um jarðhræringar á Reykjanesskaga. Jarðeðlisfræðingur segir atburðarásina kunnuglega eftir síðustu gos. Ólíklegt sé að mögulegt gos nái að vegum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) kynnti í morgun nýtt fasteignamat á fundi í Borgartúni. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar segjum við frá því að ráðherrar ríkisstjórnarinnar sýni gremju almennings skilning vegna launahækkana æðstu ráðamannaríkisins. Fjármálaráðherra bendir þó á að launin séu í rauninni að lækka sé tekið tillit til verðbólgu.

Skyn­víkkunar­rokkarar með skæting snúa aftur

Anton Newcombe er forsprakki sýrurokkssveitarinnar The Brian Jonestown Massacre. Í byrjun mars snýr hann aftur til landsins sem hann dvaldi á löngum stundum snemma á þessu árþúsundi.

Sjá meira