Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Allt jafnt í Hollandi

PSV og Dortmund gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar EVrópu í knattspyrnu í kvöld.

Inter fer með for­ystuna til Spánar

Internazionale, toppliðið á Ítalíu, vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Atletico Madrid, liðinu í fjórða sæti á Spáni, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Viktor Gísli lokaði búrinu í Evrópudeildinni

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik fyrir HBC Nantes er liðið vann átta marka sigur gegn Górnik Zabrze í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 31-23.

Þolin­mæðis­verk hjá meisturunum

Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Sektaður um tvær milljónir fyrir samlokuummælin

Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United, hefur verið sektaður um 11.500 pund, rétt rúmlega tvær milljónir króna fyrir að saka dómara um hlutdrægni eða draga heiðarleika þeirra í efa.

Sjá meira