Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fann fyrir svona tóm­leika en samt létti líka“

Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil.

„Erum ekki með ein­hverja milljónamæringa að ausa í okkur peningum“

Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Vísi eftir sextán stiga tap liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Breiðablik skoraði fullt af stigum í leiknum en fékk enn fleiri stig á sig. Í lok þriðja leikhluta skoraði Blikaliðið ekki stig í fjórar mínútur og eftir það var öruggt hvort liðið myndi vinna leikinn.

„Hann er til­búinn að leggja líf og limi að veði“

Josh Dobbs, leikmaður Minnesota Vikings, hefur komið eins og stormsveipur inn í liðið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á yfirstandandi tímabili. Félagarnir í Lokasókninni ræddu um hans áhrif í síðasta þætti.

De Bruyne neitar fyrir að hafa samið lag fyrir Drake

Kevin de Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur þurft að neita fyrir sögusagnir um það að hann hafi hjálpað kanadíska rapparanum Drake að semja lag á nýrri stuttskífu hans.

Sjá meira