„Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 23:31 Joshua Dobbs kom eins og stormsveipur inn í Minnesota Vikings. Stephen Maturen/Getty Images Josh Dobbs, leikmaður Minnesota Vikings, hefur komið eins og stormsveipur inn í liðið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á yfirstandandi tímabili. Félagarnir í Lokasókninni ræddu um hans áhrif í síðasta þætti. „Það er svo gaman að fylgjast með þessu Josh Dobbs ævintýti,“ sagði Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Hann kemur þarna inn nokkrum dögum fyrir leik og hefur ekki tekið sókn eða æfingu með neinum en það er eitthvað að gerast þarna. Þetta Vikings lið er náttúrulega bara drullugott,“ bætti Andri við áður en Magnús Sigurjón Guðmundsson og Henry Birgir Gunnarsson gripu boltann. „Það sem er eiginlega merkilegast við þetta er eins og þú segir að hann vissi varla hvað mennirnir hétu, þetta er fimmta liðið hans á tólf mánuðum og þeir eru bara búnir að kokka upp nýja kerfabók,“ sagði Magnús. „Þarna er hann bara heppinn. Hann fer úr lélegu liði í betra lið og hefur bullandi trú á sér,“ bætti Henry Birgir við. „Við erum búin að sjá það í allan vetur að gæinn er svo mikið all-in. Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði fyrir hvert einasta down. Hann er með svo risastórt hjarta og hann er svo ótrúlega meðvitaður um að hann lítur á hvern einasta leik sem sitt síðasta tækifæri í deildinni. Hann spilar hjartað úr buxunum í hverjum einasta leik,“ sagði Henry, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Joshua Dobbs NFL Lokasóknin Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Sjá meira
„Það er svo gaman að fylgjast með þessu Josh Dobbs ævintýti,“ sagði Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Hann kemur þarna inn nokkrum dögum fyrir leik og hefur ekki tekið sókn eða æfingu með neinum en það er eitthvað að gerast þarna. Þetta Vikings lið er náttúrulega bara drullugott,“ bætti Andri við áður en Magnús Sigurjón Guðmundsson og Henry Birgir Gunnarsson gripu boltann. „Það sem er eiginlega merkilegast við þetta er eins og þú segir að hann vissi varla hvað mennirnir hétu, þetta er fimmta liðið hans á tólf mánuðum og þeir eru bara búnir að kokka upp nýja kerfabók,“ sagði Magnús. „Þarna er hann bara heppinn. Hann fer úr lélegu liði í betra lið og hefur bullandi trú á sér,“ bætti Henry Birgir við. „Við erum búin að sjá það í allan vetur að gæinn er svo mikið all-in. Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði fyrir hvert einasta down. Hann er með svo risastórt hjarta og hann er svo ótrúlega meðvitaður um að hann lítur á hvern einasta leik sem sitt síðasta tækifæri í deildinni. Hann spilar hjartað úr buxunum í hverjum einasta leik,“ sagði Henry, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Joshua Dobbs
NFL Lokasóknin Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Sjá meira