Segir flugvirkja hóta verkfalli til að knýja fram himinháar launakröfur á viðkvæmasta tíma ársins Ótímabundið verkfall flugvirkja sem boðað er á sunnudag getur haft áhrif á ferðaáætlanir þúsunda flugfarþega. 13.12.2017 19:59
Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðu héraðssaksóknara Héraðssaksóknari hefur ákveðið að fella niður sakamál gegn hjúkrunarfyrirtækinu Sinnum og starfsmanni þess vegna andláts Ellu Dísar Laurens þegar hún var í umsjón fyrirtækssins. 13.12.2017 19:30
Fjórði stærsti dagur ársins á bráðamóttökunni í gær Mikið hefur verið um hálkuslys síðustu daga. 13.12.2017 19:00
Heilbrigðisráðherra styður aðgerðir kvenna í læknastétt Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist styðja aðgerðir kvenna í læknastétt til að uppræta kynbundið áreiti, ofbeldi og mismunun í starfi. 13.12.2017 18:49
Bandaríkin reiðubúin að ræða kjarnorkuafvopnun við Norður-Kóreu Svo virðist sem Bandaríkin séu að mildast í stefnu sinni varðandi Norður-Kóreu. 12.12.2017 23:30
Tveggja ára fangelsi fyrir ögrandi tónlistarmyndband Egypska poppstjarnan Shyma hefur verið dæmd til tveggja ára fangelsisvistar vegna tónlistarmyndbands þar sem hún sést dansa á undirfötunum og borða banana. 12.12.2017 21:47
Vann 70 milljónir í Happdrætti Háskóla Íslands Einn heppinn miðaeigandi hlaut 70 milljónir króna í milljónaveltu Happdrættis Háskóla Íslands en dregið var í kvöld. 12.12.2017 21:23
Verst ef karlar fara í vörn eða fórnarlambshlutverk Rúmlega þrjú þúsund íslenskar konur hafa á síðustu dögum stigið fram og krafist þess að kynbundin mismunun og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum verði upprætt. 12.12.2017 21:08
Synir Jónu Dóru létust í eldsvoða árið 1985: „Maður verður að engu“ Guðmundur Árni Stefánsson og Jóna Dóra Karlsdóttir misstu tvo syni sína í hörmulegum bruna árið 1985. Jóna Dóra segir vel mögulegt að vinna sig úr jafn miklum missi og þau urðu fyrir. 12.12.2017 20:07
#Metoo: Breyting á kynlífsmenningu og samskiptum Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur, sem betur er þekkt sem Sigga Dögg, segir að #Metoo byltingin sé að breyta kynlífsmenningu fólks og samskiptum til bóta. 12.12.2017 18:55