Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu. 11.12.2017 22:17
Nauðgunartilraun í lok vaktar Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu. 11.12.2017 20:06
„Ég veit þú fílar að vera flengd“ Tæplega sexhundruð konur skrifa undir yfirlýsinguna og fylgja henni 28 sögur. 11.12.2017 18:58
Konur í læknastétt rjúfa þögnina: „Gerendur eru oftast karlkyns samstarfsmenn“ Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. 11.12.2017 17:58
Flugfreyjur rjúfa þögnina: „Við eigum ekki að þurfa að þegja lengur né leiða ástandið hjá okkur“ Konurnar stíga fram undir myllumerkinu #lending. 11.12.2017 17:18
Stórt skref að koma út úr skápnum eftir leiðinlegar athugasemdir Hafþór Máni Brynjarsson, nemandi í níunda bekk í Rimaskóla, segist vilja fá meiri fræðslu um hinsegin málefni í grunnskólum. 8.12.2017 12:30
Skammarlegt að í kerfi sem á að vernda þolendur þrífist ofbeldi Meðlmir femínistafélagsins Auðar, nýstofnaðs femínistafélags stúdenta við lagadeild HÍ krefjast breytinga á viðhorufm og hegðun innan lögfræðingastéttarinnar, réttarvörslukerfisins og lagadeildar HÍ. 8.12.2017 11:16
Bein útsending: Hinsegin skólakerfi Vísir sýnir beint frá opnum fundi mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í Tjarnarsal Ráðhússins klukkan 08:00-10:30. 8.12.2017 08:30
Horfði upp á móður sína verða fyrir heimilisofbeldi og taka of stóran skammt Úrsúla Ósk Lindudóttir var tekin frá móður sinni þegar hún var 8 ára gömul. 6.12.2017 13:00
Ed Sheeran og Aron Can vinsælastir á Íslandi Ed Sheeran er ótvíræður konungur streymisveitunnar Spotify árið 2017 samkvæmt árslistum sem birtir voru í gær. 6.12.2017 10:45