Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir setur landsfund Vinstri grænna Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina á Grand hótel í Reykjavík. 6.10.2017 16:30
Játar að hafa ráðist á Sanitu Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni. 6.10.2017 16:12
„Mér finnst tímasetningin merkileg“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að tímasetning á fréttum um sölu hans á eignum sínum í Sjóði 9 hjá Glitni í október 2008 sé merkileg. 6.10.2017 15:21
Sigurður Ingi hjólar í bakþankahöfund Fréttablaðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, virðist ekki á allt sáttur við Þórarinn Þórarinsson, bakþankahöfund Fréttablaðsins, fyrir pistil hans í dag. 6.10.2017 13:54
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralind Hægt er að greiða atkvæði á annari hæð í vesturenda hússins frá og með laugardeginum 7. október. 6.10.2017 13:31
22 látnir eftir hitabeltisstorm í Mið-Ameríku Minnst 22 eru látnir á Kosta Ríka, Níkaragva og Hondúras af völdum hitabeltisstormsins Nate sem stefnir nú á Mexíkó og Bandaríkin. 6.10.2017 13:24
Minnst 11 erlendir miðlar fengið ósk frá ríkisstjórninni um leiðréttingu Almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller hefur síðastliðnar tvær vikur aðstoðað stjórnvöld við að koma á framfæri leiðréttingum í að minnsta kosti 11 stórum, aljþóðlegum miðlum. 6.10.2017 12:33
Fyrirtækið á bakvið óhræddu stúlkuna sakað um launamisrétti Fyrirtækið State Street Global Advisors, sem lét setja upp styttu af óhræddri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street, þarf að borga fimm milljónir dollara vegna launamisréttis. 6.10.2017 11:39
Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. 6.10.2017 10:38
Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Helga Vala Helgadóttir oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, kallar eftir því að Alþingi skipi án tafar rannsóknarnefnd vegna nýrra upplýsinga um sölu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á öllum eignum sínum í Sjóði 9 hjá Glitni. 6.10.2017 10:04