Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Bikarmeistarar Keflavíkur hafa samið við Remu Raitanen sem hefur leikið rúmlega fjörutíu leiki fyrir finnska körfuboltalandsliðið. 29.11.2024 15:10
Jenas missir annað starf Jermaine Jenas, sem var rekinn frá BBC fyrir að senda samstarfskonum óviðeigandi skilaboð, hefur misst annað starf. Jenas mun nefnilega ekki lengur kynna Formúlu E. 29.11.2024 14:36
Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Leikmönnum Leicester City hefur verið tjáð að framkoma þeirra í jólapartíi í Kaupmannahöfn hafi verið óásættanleg. 29.11.2024 13:49
Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Lando Norris segir að Max Verstappen ætti að byrja með uppistand eftir að hann sagði að hann hefði getað unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu í McLaren bíl Norris. 29.11.2024 13:02
Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Belgíski hjólreiðamaðurinn Tuur Hancke lést á nítján ára afmælisdaginn sinn, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að læknar sögðu að hann væri með flensu. 29.11.2024 11:03
Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Rúben Amorim fagnaði sínum fyrsta sigri sem knattspyrnustjóri Manchester United þegar liðið lagði Bodø/Glimt að velli, 3-2, í Evrópudeildinni í kvöld. Portúgalinn var ánægður með viðtökurnar sem hann fékk í fyrsta leik sínum á Old Trafford. 29.11.2024 07:00
Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Bónus deild karla í körfubolta á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint og boðið verður upp á bæði Skiptiborð og Bónus Körfuboltakvöld. 29.11.2024 06:02
Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Elías Rafn Ólafsson, Kristian Nökkvi Hlynsson og Andri Lucas Guðjohnsen þurftu allir að sætta sig við töp í Evrópu- og Sambandsdeildinni í kvöld. 28.11.2024 22:20
Hummels kom Rómverjum til bjargar Þýski reynsluboltinn Mats Hummels tryggði Roma stig gegn Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld. Lokatölur 2-2. 28.11.2024 22:00
Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Manchester United vann sinn fyrsta leik undir stjórn Rúbens Amorim þegar liðið bar sigurorð af Bodø/Glimt, 3-2, í Evrópudeildinni í kvöld. 28.11.2024 21:53