Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Jenas missir annað starf

Jermaine Jenas, sem var rekinn frá BBC fyrir að senda samstarfskonum óviðeigandi skilaboð, hefur misst annað starf. Jenas mun nefnilega ekki lengur kynna Formúlu E.

Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“

Rúben Amorim fagnaði sínum fyrsta sigri sem knattspyrnustjóri Manchester United þegar liðið lagði Bodø/Glimt að velli, 3-2, í Evrópudeildinni í kvöld. Portúgalinn var ánægður með viðtökurnar sem hann fékk í fyrsta leik sínum á Old Trafford.

Dag­skráin í dag: Körfuboltaveisla

Bónus deild karla í körfubolta á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint og boðið verður upp á bæði Skiptiborð og Bónus Körfuboltakvöld.

Erfitt kvöld hjá Íslendingunum

Elías Rafn Ólafsson, Kristian Nökkvi Hlynsson og Andri Lucas Guðjohnsen þurftu allir að sætta sig við töp í Evrópu- og Sambandsdeildinni í kvöld.

Sjá meira