Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fer ekki á ÓL vegna hegðunar sinnar

Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, spilar ekki með bandaríska körfuboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í París í sumar vegna hegðunar sinnar á tímabilinu.

Danskur sér­fræðingur gagn­rýnir Elliða

Danski handboltasérfræðingurinn Peter Bruun Jørgensen gagnrýndi Elliða Snæ Viðarsson eftir sigur Íslands á Austurríki á EM í gær og sakaði hann um óíþróttamannslega hegðun.

Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af

Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki.

Reiður Klopp kom Salah til varnar

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Mohamed Salah til varnar þegar fréttamaður efaðist um heilindi Egyptans.

Donni veikur en Ómar, Janus og Teitur koma inn

Kristján Örn Kristjánsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í handbolta gegn því austurríska í fjórða og síðasta leik þess í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi.

Sjá meira