Íslenska ríkið skipar nefnd vegna dóma MDE Dómsmálaráherra og fjármálaráðherra hafa sett saman nefnd sem greina á þau álitaefni sem leiða af dómum Mannréttindadómstóls Evrópu í tengslum við rannsókn og saksókn skattalagabrota. 18.4.2019 08:30
Eldur kom upp í þjónustumiðstöð við hjúkrunarheimilið við Boðaþing Allt tiltækt slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt eftir klukkan sjö í morgun eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í þjónustuíbúðum aldraðra við Boðaþing í Kópavogi. 18.4.2019 08:08
Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. 15.4.2019 18:51
Öll börn á skólaskyldualdri eiga rétt á skólavist í skóla sem mætir þörfum þeirra Menntamálaráðherra segir að öll börn á skólaskyldualdri eigi rétt á skólavist í skóla sem mæti þörfum þeirra. Ástandið sé ekki ásættanlegt og við því þurfi að bregðast við. 15.4.2019 18:45
Ekkert banaslys orðið í umferðinni á árinu það sem af er Ekkert banaslys hefur orðið í umferðinni það sem af er ári og fara þarf tæplega áttatíu ár aftur í tímann til þess að finna tímabil þar sem ekkert banaslys hafði orðið þegar svo langt er liðið inn á árið eins og nú. 15.4.2019 18:30
Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14.4.2019 11:22
Landsréttur, Lífskjarasamningurinn og orkupakkinn á Sprengisandi Það verður margt góðra gesta hjá Kristjáni Kristjánssyni, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni sem hefst klukkan tíu. 14.4.2019 09:46
Þakklæðning á hárri byggingu á Keflavíkurflugvelli að fjúka Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu. 13.4.2019 22:35
Komu mjaldranna frestað vegna veðurs Bið verður eftir því að Litla grá og Litla hvít, mjaldrarnir tveir komi til landsins en stefnt var að komu þeirra til Íslands í næstu viku. 13.4.2019 08:23