Kröfðust aðgerða í loftslagsmálum sjöunda föstudaginn í röð Sjöunda föstudaginn í röð var efnt til mótmæla á Austurvelli þar sem minnt er á ábyrgð stjórnvalda og almennings í baráttunni við loftslagsbreytingar. 5.4.2019 17:00
Engin trygging fyrir styttingu vinnutímans fyrir almennt verkafólk Mikil munur er á túlkun ASÍ og Eflingar á ákvæðum um styttingu vinnuvikunnar í nýjum kjarasamningum. Framkvæmdastjóri Eflingar segir þá ekki fela í sér neinar tryggingar fyrir styttingu vinnutíma hjá almennu verkafólki. 4.4.2019 20:15
Lífskjarasamningurinn á að tryggja láglaunafólki betri kjör Launahækkanir í þeim samningi sem kynntur var í gær eru allar í formi krónutöluhækkanna bæði á taxta og föst mánaðarlaun. Í því á að felast breið sátt á vinnumarkaði um að launafólk með lágar tekjur hækki hlutfallslega meira en þeir sem hærri laun hafa. 4.4.2019 19:12
Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4.4.2019 18:54
Söguðu og brutu niður tré í Skorradal í leyfisleysi Sumarhúsaeigendur í Skorradal eru verulega ósáttir við framferði Vegagerðarinnar en svo virðist sem starfsmenn stofnunarinnar hafi brotið og sagað niður tré sem standa meðfram veginum inn í dalinn. 2.4.2019 16:02
Breytingar hjá Isavia verði sem sársaukaminnstar fyrir starfsfólk Sumarstarfsfólki verður að líkindum fækkað á Keflavíkurflugvelli og mögulega raskast áform um framtíðaruppbyggingu flugvallarins eftir gjaldþrot Wow air, að sögn forstjóra Isavia. 28.3.2019 16:16
„Við Suðurnesjamenn erum ýmsu vanir“ Yfirvöld Reykjanesbæjar hafa áhyggjur af störfum á svæðinu í kjölfar gjaldþrots WOW air. 28.3.2019 14:31
Farþegar í Leifsstöð afar ósáttir Ódýrasta flugið sem Kimperly D. Worthy finnur heim kostar 365 þúsund krónur. 28.3.2019 14:01
Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. 28.3.2019 11:26