Einn í haldi vegna líkamsárásar á Selfossi Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan árásarþola 9.2.2019 17:46
Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi 9.2.2019 00:10
Nóg fé til en ekki hægt að endurnýja sjúkrabíla vegna deilu Heilbrigðisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi deila sjúkrabílasjóð vegna yfirtöku ríkisins á rekstrinum. Þrjú ár síðan síðasta endurnýju átti sér stað og flotinn orðinn gamal 8.2.2019 18:30
Fundu konuna ískalda í hnipri í kuldanum Aðstæður til leitar að konu á sextugsaldri í Skaftafelli í gær voru erfiðar að sögn björgunarsveitarmanna sem tóku þátt í leitinni. 8.2.2019 12:15
Tillögur Eflingar gætu hækkað skatta á millistétt að hluta Leggja til fjögurra þrepa skattkerfi í stað tvgegja eins og í dag 7.2.2019 20:00
Sérsveitarmenn björguðu manninum af brúnni Maðurinn hefur verið metin í sérstaklega viðkvæmri stöðu þar sem hann er bæði andlega og líkamlega veikur en vegna þess að veikindi hans eru ekki lífshættuleg falli þau utan þeirrar heilbrigðisþjónustu sem hælisleitendur eigi rétt á. 7.2.2019 19:16
Fluttur á slysadeild eftir bílveltu á mótum Suðurlands- og Vesturlandsvegar Bílveltan varð um klukkan tvö. 7.2.2019 13:57
Vilja fjölga skattþrepum og hækka skattleysismörk Láglaunafólk og lífeyrisþegar geta fengið að minnsta kosti 20 þúsund króna lækkun staðgreiðslu á mánuði kæmust tillögurnar til framkvæmda 7.2.2019 11:59
Björgunarsveitir aðstoðuðu bíla á Bláfjallavegi Björgunarsveitir í Hafnarfirði kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynnt var um að þrír bílar væru fastir á Bláfjallavegi. 3.2.2019 14:03
Konu bjargað úr fjörunni við Þorlákshöfn Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar bjargaði konu úr flæðamálinu í fjörunni við Þorlákshöfn. 3.2.2019 13:22