Týndur ferðamaður reyndist ekki vera týndur Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynning barst um að erlendur ferðamaður væri týndur á Nesjavöllum. 2.2.2019 14:19
Ný vegabréf fara í umferð eftir helgi Innleiðing nýrra vegabréfa hefur tekið fjögur ár og er stofnkostnaðurinn um 200 milljónir króna 31.1.2019 20:00
Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, 31.1.2019 19:00
Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. 31.1.2019 11:29
Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun Notkun heitavatns jókst í dag þrátt fyrir beiðni Veitna um að fara sparlega með heitavatnið 30.1.2019 19:00
Kallaður barnamorðingi og missti allt Sigurður Guðmundsson segist svartsýnn á að endurupptaka máls hans fái efnislega meðferð í Hæstarétti. 30.1.2019 17:00
Er svartsýnn á að viðræðurnar skili niðurstöðu Um mánuður er liðinn frá því að kjarasamningar á almennum vinnumarkaði losnuðu. 30.1.2019 11:19
„Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni 29.1.2019 20:15
Fækkun farþega um Keflavíkurflugvöll eðlileg niðursveifla Fjöldi farþega sem fór um Keflavíkurflugvöll árið 2018 aldrei verið meiri 29.1.2019 11:54
Aðkoma stjórnvalda að kjaraviðræðunum þarf að vera umtalsverð Gangur kjaraviðræðna SA við fjögur verkalýðsfélög verður endurmetin að loknum fundi á föstudag 28.1.2019 18:45