Fá skólavist í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra Tveir heyrnarlausir drengir úr Holtaskóla í Reykjanesbæ munu ljúka grunnskólanámi sínu í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 10.7.2018 06:00
„Beitti öllum brögðum“ gegn föður langveiks drengs Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi synjun Tryggingastofnunar ríkisins (TR) á umsókn föður langveiks barns um tekjutengdar greiðslur til foreldra á vinnumarkaði. 9.7.2018 06:00
Deila um lögmæti öryggishliðs við frístundabyggð í landi Fells Eigendur frístundahúsalóða í Biskupstungum komu fyrir öryggishliði að byggðinni í óþökk eiganda jarðarinnar. Skemmdarverk á hliðinu hafa verið kærð til lögreglu. Málið hefur ítrekað ratað til úrskurðarnefnda. 6.7.2018 06:00
Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið. 5.7.2018 06:00
Ætlar að mæta áfram til vinnu þrátt fyrir ný lög Forseti hæstaréttar Póllands sór þess eið í gær að berjast gegn nýjum lögum þar í landi sem lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. 4.7.2018 06:00
Ljósmæður felldu tólf prósenta hækkun Heimildir Fréttablaðsins herma að formaður samninganefndar ljósmæðra hafi talað gegn samningi félagsins við ríkið á kynningarfundi. Samningurinn var felldur af félagsmönnum en óttast var að hann gæti skapað usla annars staðar. 4.7.2018 06:00
Brugðist við tómi sem varð til með brottfalli uppreistar æru Krafa um óflekkað mannorð verður felld úr ýmsum lögum og þess í stað miðað við að menn megi ekki hafa gerst brotlegir við lög. Óflekkað mannorð verður enn skilyrði kjörgengis til Alþingis en miðað verður við að dómþoli verði kjörgengur eftir að afplánun lýkur. Breytingin nauðsynleg vegna afnáms uppreistar æru. 3.7.2018 07:00
Útgöngutillögum Breta lýst sem óraunhæfum og líkt við köku Háttsettir ráðamenn innan Evrópusambandsins (ESB) segja tillögur Breta í samningaviðræðum um skilmála útgöngu þeirra úr sambandinu vera óraunhæfar. 3.7.2018 06:00
Ljósmæður vilja leiðréttingu en ekki hækkun um fram aðra Ljósmæður samþykktu yfirvinnubann í gær en það tekur gildi eftir rúmar tvær vikur ef samningar nást ekki. Formaður samninganefndar ljósmæðra vonar að til þess komi ekki. 2.7.2018 07:00
Sjötíu ár frá fyrsta sigri landsliðsins í knattspyrnu Tvö mörk Ríkharðs Jónssonar í strekkingskalda á Melavellinum skiluðu Íslandi fyrsta landsliðssigrinum á þessum degi fyrir sjötíu árum. Margt hefur breyst í umhverfi íþróttarinnar á þeim tíma. 2.7.2018 06:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent