Gríðarlangur listi aðfinnslna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um United Silicon Úttekt Vinnueftirlits ríkisins, skortur á athugun á bakgrunni rekstraraðila og kröfuleysi við framkvæmd umhverfismats er meðal þess sem Ríkisendurskoðun setur út á í skýrslu sinni um United Silicon. Starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð síðasta haust eftir ítrekaðar uppákomuar í rekstri verksmiðjunnar. 18.5.2018 08:00
Þörf á nýrri nálgun á dvalarmál aldraðra Yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala segir tíma núna til að gera breytingar á dvalarmálum aldraðra. Biðlistar eftir hjúkrunarrými hafa lengst verulega. Fjölgun þeirra skammgóður vermir og tekur ekki á undirliggjandi vanda. Meðalbiðtími 2018 er 126 dagar. 18.5.2018 06:00
Rannsókn kynferðisbrots rauf ekki fyrningarfrest líkamsárásar Maðurinn játaði brot sín en var sýknaður þar sem brotin töldust fyrnd. 17.5.2018 07:00
Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum. 16.5.2018 06:00
Lengsta þingræðan tvítug "Rothögg“ félagslega húsnæðiskerfisins var Jóhönnu Sigurðardóttur svo hugleikið að hún ræddi um það í tíu klukkustundir á Alþingi. Er það lengsta ræða þingsögunnar. Breytt þingsköp þýða að metið mun standa óhaggað. 15.5.2018 06:00
Umboðsmenn hafa sett út á öryggi innsigla Of auðvelt er að eiga við innsigli sem notuð eru við kosningar að mati þingmanns Pírata. Fleiri athugasemdir hafa verið gerðar við framkvæmd kosninga hér á landi af hálfu umboðsmanna. Ráðuneytið telur ekki tilefni til breytinga. 14.5.2018 08:00
Ganga stolt frá Eurovision „Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“ 14.5.2018 06:00
Dómur landamæravarðar vegna uppflettinga í LÖKE ómerktur Landsréttur hefur ómerkt dóm yfir landamæraverði sem ákærður var fyrir að fletta fyrrverandi maka upp í LÖKE-kerfinu. Játning konunnar þótti ekki nægjanlega skýr. 12.5.2018 11:45
Ók á bifreið í afbrýðiskasti Maðurinn hafði ekið bifreið sinni á aðra en í hinni bifreiðinni voru eiginkona hans og viðhald hennar. 12.5.2018 10:00
Fær tvær milljónir vegna ólögmætrar uppsagnar Umræddur starfsmaður hóf störf hjá Black Pearl í gestamóttöku í árslok 2014 en var sagt upp fyrirvaralaust í september 2016. 12.5.2018 09:30