Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist

Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar.

Þörf á kerfisbreytingu skýri töluleysi VG

Nauðsynlegt er að hverfa frá einhliða skattahækkunum, segir Svandís Svavarsdóttir, þingmaður VG. Flokkurinn ætli ekki að negla niður prósentubreytingar í kosningabaráttu sinni. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir tillögur flokksins hófstilltar.

Pendúllinn: Útstrikaður Ásmundur og ígulker formanns

Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október.

Umfjöllun um gögn frá Glitni var ekki lokið

Lögbann var í gær lagt við fréttaflutningi Stundarinnar sem reistur er á gögnum innan úr Glitni frá því fyrir hrun. Ritstjórinn segir að ekki hafi verið lokið við umfjöllun byggða á gögnum innan úr Glitni.

Skráningakerfi þurfi á Herjólf

Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) beinir þeim ábendingum til Eimskips, rekstraraðila Herjólfs, að skráningakerfi um fjölda farþega verði tekið upp á skipinu.

Nauðsynlegt að breyta kosningalögum

Tillögur að breyttum kosningalögum hafa legið ósnertar í rúmt ár. Framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, skráning á meðmælalista og rafræn kjörskrá er meðal þess sem þyrfti að breyta að mati formanns landskjörstjórnar.

Sýknaður af því að berja fyrrverandi

Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness sýknaður af líkamsárás gegn þáverandi kærustu sinni. Dómurinn var kveðinn upp í síðasta mánuði en birtur í gær.

Sjá meira