Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Snappínan

Það er hluti af forréttindum mínum sem stak í sniðmengi hvítra, gagnkynhneigðra karlmanna að litlar líkur eru á að slíkar óumbeðnar myndir berist mér.

Stór hluti telur stöðu Bjarna hafa versnað

75 prósent þeirra sem afstöðu taka telja stöðu Bjarna Benediktssonar hafa versnað. Sjálfstæðisflokkurinn er í verri stöðu vegna atburða síðustu daga en tæp sjötíu prósent segja flokkinn standa verst samkvæmt nýrri könnun.

Sá enga ástæðu fyrir fimm flokka stjórn

Þingflokksformanni Pírata þykir of geyst farið í kosningar. Fimm flokka stjórn hafi verið möguleiki. Fólk á þingi segist hafa talað fyrir daufum eyrum Vinstri grænna en formaður flokksins segir þann möguleika aldrei hafa komið upp.

Flókin staða hjá minni flokkum

Stuttur fyrirvari fyrir kosningar þýðir að óvíst er hvort smærri framboð muni ná að bjóða fram eður ei. Fyrirhugaður kjördagur er 28. október næstkomandi.

Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin

Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna.

Sjá meira