Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Merkel segist ekki geta treyst Bandaríkjunum

Framkoma Bandaríkjaforseta í vikunni gerði það að verkum að Þýskalandskanslari setur vissan fyrirvara við bandamenn Evrópu. Flakki Trumps lauk um helgina og hafði bæst nokkuð í vandamálabunka hans meðan hann var í burtu. 

Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos

Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa

Bótalaus stuldur í Bryggjuhverfi

Eigandi báts, sem varð fyrir því að utanborðsmótor bátsins var stolið, á ekki rétt úr bótum fjölskyldutryggingar sinnar vegna tjóns af völdum þjófnaðarins.

Samvinnutónn í Sádi-Arabíu

Bandaríkjaforseti sat ráðstefnu í Ríad ásamt fulltrúum 55 múslimaríkja. Fókusinn var á baráttu gegn hryðjuverkum auk þess sem milljarða viðskiptasamningar voru undirritaðir.

Vilja tónleikaþvagið burt með auknu samráði við bæinn

„Þetta eru þriðju stóru tónleikarnir hérna og til að það fari ekki á milli mála þá er ég alls ekki ósátt yfir tónleikahaldi hérna. Það er hins vegar óþolandi að þurfa að spúla allt hérna eftir þá,“ segir íbúi í Tröllakór.

Assange áfram í sendiráðinu

Stofnandi WikiLeaks er laus allra mála í Svíþjóð eftir margra ára lagaþrætu. Hann getur ekki yfirgefið sendiráð Ekvador í London vegna breskra brota.

Sjá meira