Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrjár milljónir í sálfræðinga fyrir vistmenn

"Þetta er gert í framhaldi af skýrslu vistheimilanefndar sem var gefin út fyrr á árinu. Þar var meðal annars lagt til að boðið yrði upp á slíka þjónustu,“ segir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra.

Íslensk nafnahefð vefst fyrir Kanadamönnum

Thor Henriksson er endurtekið neitað um ríkisborgararétt í Kanada þar sem hann hefur búið síðan undir lok sjöunda áratugarins, en íslenska nafnið þvælist fyrir honum. Nokkuð hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum ytra.

Krúnan vill bætur fyrir brjóst Katrínar

Breska krúnan fer fram á 1,5 milljóna evra skaðabætur, andvirði rúmlega 174 milljóna íslenskra króna, vegna brjóstamynda af hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton.

Millifært beint á félagið Reisn

Aðalmeðferð í skattsvikamáli fyrrverandi eiganda Strawberries fór fram í gær. Maðurinn krefst frávísunar eða sýknu vegna þess hve málið hefur dregist.

Sjá meira