Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fagnar komu fiskeldis í Ólafsfjörð

Stefnt er að því að hefja 10.000 tonna fiskeldi í Ólafsfirði. Fulltrúar Arnarlax og sveitarstjórnarinnar munu undirrita viljayfirlýsingu þess efnis.

Fiskveiðilöggjöf verndi byggðir

Formaður atvinnuveganefndar vill breyta fiskveiðistjórnunarlögum til að tryggja byggðavernd. Lagatexti sé ekki í samræmi við anda laganna.

Með svipaða stöðu og Thatcher var í 1983

Víst þykir að breska þingið samþykki að boða til snemmbúinna kosninga. Íhaldsflokkurinn hefur í undanförnum könnunum mælst með öruggt forskot. May vonast til að kosningarnar styrki umboð hennar fyrir viðræður við ESB.

Sjá meira