Farið verði með Kaspíahafið samtímis sem haf og stöðuvatn Ríkin fimm sem eiga land að Kaspíahafinu undirrituðu í gær sögulegt samkomulag um skilgreiningu hafsins og nýtingu auðlinda sem þar er að finna. 13.8.2018 06:00
Tyrkir búa sig undir það versta eftir yfirlýsingagleði Erdogans Líran féll um nærri fimmtung fyrir helgi eftir að Donald Trump tilkynnti um viðskiptaþvinganir gegn landinu. Yfirlýsingar forseta Tyrklands eru ekki til þess fallnar að bæta ástandið. Deilan snýst um bandarískan klerk í tyrknesku fangelsi. 13.8.2018 06:00
Segir lausnina vera lítinn plástur á stórt vandamál Áfram var rætt um stöðu heimilislausra og utangarðfólk í Reykjavík í gær. 11.8.2018 08:00
Ummæli Jóns Vals bæta fjárhag Samtakanna '78 Í gær fór á flug klippa þar sem Jón Gnarr les ummæli Jóns Vals Jenssonar, virks í athugasemdum, með rödd Fóstbræðra-karaktersins Indriða. 10.8.2018 06:00
Þennan dag: Stephan G. Stephansson féll frá Þennan dag árið 1927 lést Stephan G. Stephansson skáld, 73 ára að aldri. 10.8.2018 06:00
Framliðnir hluthafar í flokkshúsi Framsóknar Hlutur Framsóknarflokksins í félagi sem á höfuðstöðvar flokksins hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Flokksmönnum stóð til boða að kaupa hlut í félaginu þegar safnað var fyrir höfuðstöðvum. 9.8.2018 07:00
Kórar Íslands hækkuðu eftir endurmat hjá ráðuneyti Nefnd um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar þarf að taka mál Kóra Íslands fyrir að nýju eftir að ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra féllst á endurupptökubeiðni Sagafilm vegna málsins. 9.8.2018 06:00
Vilhjálmur jafnaði heimsmet Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík og var það þá næstlengsta stökk í heimi. 7.8.2018 10:00
Ekki ljóst hverjir fengu meira en almenna hækkun kjararáðs Í árslok 2011 felldi kjararáð úr gildi launalækkanir sem fylgdu eftir efnahagshrunið. Ákvörðun um launaflokk og yfirvinnueiningar hvers embættis fyrir sig voru sendar hverjum og einum í pósti en ekki birtar. 7.8.2018 08:00
Felldi niður skipulagsgjald Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds vegna starfsmannaíbúða við Bakka á Húsavík og Þeistareykjavirkjun. 7.8.2018 06:00