Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rúmlega 80 prósent lóða frá borginni fyrir leiguíbúðir

Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði fagnar auknu framboði af lóðum. Byggingaverktaki segja að leggja verði meiri áherslu á lóðir fyrir íbúðir til sölu á almenna markaðnum, ekkert sé að hafa af lóðum hjá borginni. Allt sé sett í

Ekki vera of hrædd við áhrif internetsins

Það er óþarfi að óttast um of áhrif internetsins á andlega líðan barna. Þetta kom fram í máli dósents í sálfræði á fyrirlestri. Rannsóknir sýna vissulega fylgni en ekki orsakatengsl milli internetnotkunar og kvíða.

Fleiri börn leita til transteymis

Sextán leituðu til barna- og unglingageðdeildar Landspítala vegna kynáttunarvanda í fyrra. Yngstu börnin sem leita þangað eru ekki orðin kynþroska. Fullorðnum einstaklingum fjölgar líka. Skýringar á fjölgun ekki fyrir hendi.

Fimm reknir frá KR

Fimm menn hafa verið látnir fara frá KR undanfarin ár vegna ósæmilegrar framkomu. Alvarlegustu dæmin sem íþróttakonur nefna um kynferðislegt ofbeldi eru mál sem eiga heima hjá lögreglu, segir formaður FH.

Tuttugu sjúkrarúm tekin úr notkun

Tuttugu rúm á Landspítalanum hafa verið tekin úr notkun nýverið vegna skorts á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum, segir Jón Magnús Kristjánsson, bráðalæknir á Landspítalanum.

Helmingurinn borðar lambið

Rúmur helmingur erlendra ferðamanna sem hingað koma, eða 54 prósent, borðar íslenskt lambakjöt. Þetta sýnir könnun Gallup fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb.

Lögreglan í höfuðborginni með 4.000 mál til meðferðar

Yfirmaður ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir gríðarlegt álag á deildina. Mál tóku að hrannast upp í apríl í fyrra. Að meðaltali koma 58 heimilisofbeldismál á borð lögreglunnar í mánuði og hefur þeim fjölgað.

Þolendur fylgist með málunum rafrænt

Gera þarf brotaþolum í ofbeldismálum kleift að fylgjast rafrænt með meðferð málanna. Það getur sparað tíma og takmarkað það álag sem málsmeðferð getur valdið brotaþola. Þá þarf að skýra betur hlutverk réttargæslumanna.

Sjá meira